Frétt

Stofukórinn hélt hátíðartónleika

Það var jólalegt um að litast í hátíðasalnum í gær þegar Stofukórinn hélt jólatónleika, stórt skreytt jólatré á miðju gólfi og allir prúðbúnir. . Þetta er í fjórða sinn sem kórinn mætir til okkar um þetta leyti.

Myndir með frétt