Frétt

Aðstandandi kom og skemmti

Það er svo dásamlegt þegar aðstandendur koma í heimsókn og spila, syngja, lesa eða gera eitthvað sem gleður heimilismenn. Einmitt rétt fyrir jóin mætti Sigurgeir Sigmundsson, sonur heimiliskonunnar Guðlaugar Sigurgeirsdóttur og skemmti ásamt Axeli Ómarssyni en þeir skipa saman bandið  Axel Ó og co. Frábær heimsókn. Takk fyrir komuna.

Myndir með frétt