Frétt

Heimilisfólk í Hörpuna

Það voru prúðbúnir heimilismenn sem mættu á Vínartónleikana í Hörpunni í gær. Aðstandendum tónleikanna er þakkað frábært framtak. Heimilisfólkið á Grund naut hverrar mínútu.  

Myndir með frétt