Frétt

Líf og fjör í morgunstund

 Boðið er upp á morgunstund á Grund alla virka daga í hátíðasal heimilisins. Þar er lesið uppúr dagblöðum, gerðar léttar leikfimiæfingar og síðan kemur til okkar fólk sem les úr verkum sínum  fyrir heimilisfólk, syngur, dansar eða heldur fyrirlestra  um allt sem nöfnum tjáir að nefna. Hér eru myndir frá nokkrum morgnum nú í janúar.

Myndir með frétt