Frétt

Handarnudd og ilmkjarnaolíur

Nuddararnir Guðleif Anna Ellerts og Vera S. Blouir komu nýlega í heimsókn á Grund  í þeim tilgangi að kynna fyrir starfsfólki hvernig hægt er að skapa notalega stund með einföldu handarnuddi og með notkun ilmkjarnaolía. Skemmst er frá því að segja að starfsfólkið var mjög hrifið af olíunum og nuddinu og eflaust líður ekki á löngu þar til heimilismönnum verður boðið upp á nudd með þessum hætti.. 

Myndir með frétt