Frétt

Gestir frá Dómkirkju heimsækja Grund

Það var fjölmennt í hátíðasal Grundar í dag þegar gestir frá Dómkirkjunni komu í heimsókn og áttu góða stund með heimiilisfólki. Guðrún Gísladóttir, forstjóri heimilisins, rakti sögu Grundar og sagði frá uppvexti sínum á heimilinu, sýnt var myndband um starfsemi Grundar og Jón Ólafur Þorsteinsson lék á harmonikku. Að stundinni lokinni var boðið upp á kaffi og meðlæti.

Myndir með frétt