Frétt

Fjör á hattaballi Grundar

Það voru skrautleg höfuðfötin sem heimilisfólk mætti með á hattaball Grundar á öskudag. Um árin hefur starfsfólkið í iðjuþjálfun sankað að sér skemmtilegum höttum og húfum og fyrir þennan árlega dansleik er verið að máta og laga safnið svo allir geti mætt með höfuðfat við hæfi.

Myndir með frétt