Frétt

Gulur dagur

Bæði starfsfólk og heimilisfólk klæddist gulum fatnaði þennan dag og ein heimiliskonan hafði meira að segja búið sér til gula hálsfesti fyrir daginn.

Myndir með frétt