Frétt

Páskaeggjabingó á Grund

Það var vel mætt í páskaeggjabingó Grundar sem haldið var í gær í hátíðasal heimilisins. Allir voru leystir út með litlum eggjum í lokin en mesta spennan var þegar spilað var um stóru eggin. Það var heimiliskonan Sigríður Kristjánsdóttir sem vann stærsta eggið að þessu sinni.


Myndir með frétt