Frétt

Fagnaði aldar afmæli sínu á Grund

Það var hátíðleg stund  á Litlu og Minni Grund þann 4. apríl sl. þegar Ágústa Gísladóttir fagnaði hundrað ára afmæli sínu. Fjölskylda hennar kom með marsípantertur handa öllum á Litlu og Minni Grund og  Jón Ólafur Þorsteinsson lék á  harmonikku fyrir afmælisgestina. 

Myndir með frétt