Frétt

Hver brúða með sinn karakter

Heimiliskonan Magnea Sigurhansdóttir  er alveg mögnuð brúðugerðarkona. Í samvinnu við starfsfólkið í vinnustofunni verða til hjá henni dásamlegustu brúður og það er alltaf spenna hjá þeim sem koma í vinnustofuna að sjá hvernig andlitið verður, hárið og karakterinn þegar ný brúða er að fæðast. 


Myndir með frétt