Frétt

Sungið í morgunstund

Mæðginin Hildur Vala Einarsdóttir og Jökull Jónsson komu í morgunstund fyrir skömmu. og buðu heimilisfólki upp á söng og píanóleik.  Jökull lék á píanó og söng nokkur lög fyrir heimilisfólk. Hildur Vala og Jökull sungu síðan saman. Heimilisfólkið kunni vel að meta þessa skemmtilegu heimsókn og er þeim þakkað kærlega fyrir stundina.

Myndir með frétt