Frétt

Herrakaffi á Grund

Af og til er boðið í herrakaffi á Grund. Heimilispresturinn Auður Inga Einarsdóttir og Katla Kristvinsdóttir iðjuþjálfi buðu herrunum nýlega að koma saman. Það er iðulega mikið spjallað og  hlegið þegar karlarnir hittast  og að þessu sinni var m.a. síðari heimsstyrjöldin til umræðu og aðdragandi fullveldisins.

Myndir með frétt