Frétt

Jólabasar og aðventukaffi

Árlegur jólabasar og aðventukaffi Grundar verður í hátíðarsal heimilisins laugardaginn 24. nóvember kl. 13.00 – 16.00
Úrval af handverki heimilismanna verður til sölu eins og handprjónaðir sokkar og vettlingar, ásamt jólakertum og fleiru fallegu.
Kaffi og vöfflur með rjóma á vægu verði.


Myndir með frétt