Frétt

Gleðilegt ár

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs, lesendur góðir, látum við fylgja með nokkrar myndir frá aðventu og jólum. Það voru hlýjar og notalegar stundir sem sköpuðust í aðdraganda jóla og um jólin hér á Grund. 

Myndir með frétt