Frétt

Bóndadagurinn á Grund

Það var svo sannarlega þjóðlegt í morgunstund í gær þegar Grundarkórinn tróð upp með þjóðlegan song í tilefni dagsins. Margir mættu í lopapeysum eða með lopasjalið sitt á tónleikana og síðan var haldið í glæsilegt þorrahlaðborð að hætti eldhússins á Grund.