Frétt

Öskudagsgleði á Grund

Árlega er haldið hattaball á Grund og tilhlökkun gerir vart við sig mörgum dögum áður þegar heimilisfólkið mætir í iðjuþjálfun til að mæta höfuðföt.  Starfsfólk iðjuþjálfunar hefur um árabil safnað mismunandi höttum til að eiga fyrir þetta tækifæri. Sumir láta skrautleg höfuðföt ekki duga og mæta í búningi á ballið.

 


Myndir með frétt