Frétt

Nemendur á peysufötum komu á Grund

Árlega koma nemendur frá Kvennaskólanum í Reykjavík þegar þeir halda peysufatadag. Þessi efnilegu ungmenni fóru  um hæðir hér á Grund og sungu og enduðu svo á því að dansa úti í skjólgóða portinu hér á heimilinu.

 

 


Myndir með frétt