Frétt

Færðu starfsfólkinu páskaegg

Barnabarn Sigríðar Helgadóttur kom með páskaegg handa starfsfólkinu á V2 hér á Grund með þeim orðum að starfsfólkið væri svo frábært og ætti allt gott skilið. Mikið er notalegt að fá svona skilaboð og ekki skemmir nú súkkulaði fyrir. Bestu þakkir.