Frétt

100 ára afmæli

Heimiliskonan Maren Kristín Þorsteinsson fagnaði aldarafmæli hér á Grund í vikunni. Aðstandendur hennar héldu henni veglega veislu af þessu tilefni. Hjartanlega til hamingju með þennan stóra dag

Myndir með frétt