Frétt

Skálað í sérrí og rætt um heima og geima

Um árabil hafa verið starfræktir "saumaklúbbar" á Grund og það er alltaf gaman þegar konurnar hittast og ræða málin og skála í sérrí. Auður Inga Einarsdóttir, heimilisprestur, sem heldur utan um klúbbana segir þetta ótrúlega skemmtilegan félagsskap og hún hún segist svo sannarlega njóta þess að fá að halda utan um selskapinn og vera með þessum dásamlegu konum.


Myndir með frétt