Frétt

Afmælistónleikar

Í tilefni af 75 ára afmæli sr. Gunnars Björnssonar hinn 15. október síðastliðinn voru haldnir tónleikar í hátíðasalnum síðasta þriðjudag.
Gunnar spilaði á selló, en með honum á píanó léku þau Agnes Löve, fyrrverandi tónlistarskólastjóri, og Haukur Guðlaugsson,fyrrverandi söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Frábærir tónleikar og þeim er innilega þakkað fyrir heimsóknina.

Myndir með frétt