Frétt

Guðsþjónusta í umsjá Félags fyrrum þjónandi presta

Mánaðarlega sér Félag fyrrum þjónandi presta um guðsþjónustu hér á Grund.  Nú í október var það sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sem þjónaði fyrir altari og prédikaði en organisti var Kristín Jóhannsdóttir. Sólveig Sigurðardóttir söng einsöng við undirleik móður sinnar Kristínar organista. Að lokinni guðsþjónustu bauð Grund að venju til kaffisamsætis og var þar haldinn fundur félagsins.  

 


Myndir með frétt