Frétt

Jólatónleikar í hátíðasal

Grundarkórinn hélt jólatónleika í hátíðasal heimilisins í síðustu viku og eftir tónleikana var samsöngur með kórnum þar sem jólasöngvarnir voru sungnir.  Grundarkórinn skipa heimilismenn, starfsfólk og aðstandendur. Kórstjóri er Kristín Waage.

Myndir með frétt