Frétt

Þrettándaball

Mánudaginn 6. janúar klukkan 16:30
kveðjum við jólin með tilheyrandi þrettándaballi í hátíðasal Grundar.

Grundarbandið leikur fyrir dansi, Skjóða jólastelpa kíkir í heimsókn og hver veit nema einhverjir jólasveinar líti líka við. Allir velkomnir og þá sérstaklega börn og barnabörn heimilisfólks og starfsfólks.