Frétt

Heimsóknarbann

Í framhaldi af yfirlýsingu Almannavarna um neyðarstig vegna COVID-19 veirunnar er í gildi heimsóknarbann á Grund frá kl. 17.00  í dag 6. mars 2020.
Við bendum ykkur á að hringja á viðkomandi deild og fá upplýsingar um ykkar aðstandanda eða samband við hann.

Gangi okkur vel