Frétt

Söngur og stólaleikfimi

Við hér á Grund látum Covid 19 ekki stoppa söng eða hreyfingu. Í gær kom sr. Pétur Þorsteinsson með gítarinn og heimilisfólk tók lagið og síðan var boðið upp á hressandi stólaleikfimi. 

Myndir með frétt