Frétt

Bakvarðasveit Grundar hjúkrunarheimilis

Við vildum því leita til ykkar kæru aðstandendur og biðja ykkur að koma þessum skilaboðum áleiðis til vina eða ættingja sem falla undir þessi viðmið sem og ef þið fallið undir þau sjálf. Þá er hægt að gefa kost á sér í bakvarðasveitina með því að senda okkur nafn, netfang og símanúmer á netfangið mannaudur@grund.is. Viðkomandi fær þá sendan spurningalista sem fylla þarf út og verður bætt á úthringilista. Ef þörf verður á að kalla eftir aðstoð geta þeir því átt von á símtali frá okkur.

 Við vonum innilega að ekki verði þörf á þessum úrræðum en allur er varinn góður.

 Með kæru þakklæti og von um góðar móttökur 😊

Grund hjúkrunarheimili