Frétt

Hæ mamma

Erna var svo glöð að geta séð mömmu sína með þessum hætti, í gegnum glerið á sólstofunni á Litlu Grund. Mamma hennar heitir Kristín Bjarnadóttir og verður 98 ára nú þann 14. apríl. Reyndar segist Erna ekki vera sú eina sem heimsæki mömmu sína með þessum hætti því þau systkinin mæta til skiptis á hverjum degi. Það sé léttir fyrir alla að geta hitt mömmuna með þessum hætti og ekki síst fyrir Kristínu sjálfa að sjá börnin sín