Frétt

Helstu stórsöngvarar landsins komu í heimsókn

Laust eftir hádegi í gær streymdu margir af helstu stórsöngvurum landsins í portið á bakvið Grund og sungu saman nokkur lög. Gluggar voru opnaðir og heimilisfólk stóð við þá og hlustaði. Þvílík dýrðarinnar stund. Hafið kæra þökk fyrir þessa einstöku heimsókn.

Myndir með frétt