Frétt

Fósturvísar sungu fyrir heimilisfólkið

Í blíðskaparveðri birtust Fósturvísarnir í dag og sungu fyrir heimilisfólk og starfsfólk. Við streymdum beint frá tónleikunum  á facebook og svo sjónvörpuðum við þeim um allt hús. Yndisleg heimsókn og þakka ykkur kærlega fyrir dásamlegan söng kæru Fósturvísar 

Myndir með frétt