Frétt

Ilmur af nýbökuðum vöfflum

Heimilismenn á V-2 kunnu svo sannarlega vel að meta þegar vöffluvagninn birtist í gættinni í setustofunni og brosmildar starfsstúlkur hófu að baka vöfflur. Ilmurinn ómótstæðilegur og sumir segja miklu betri en að borða sjálfar vöfflurnar.

Myndir með frétt