Frétt

Jarðarberin smökkuðust vel

Baldvin Ársælsson og Svanhvít Hannesdóttir íbúar á Litlu og Minni Grund hafa séð um gróðurkassa heimilisins síðastliðin ár en með dyggri aðstoð Jóns Ólafs. Þau fengu því heiðurinn að því að smakka jarðarberin fyrst og bragðið var unaðslegt.

Myndir með frétt