Frétt

Fimm sortir komnar í Ási

Heimilisfólk og starfsfólk í Ási er þessa dagana í óðaönn að undirbúa jólin og þar á meðal er smákökubakstur. Í vikunni voru bakaðar fimm sortir en þau samt hvergi nærri hætt jólabakstri. Ekki amalegt að fá sér kaffibolla í Ási á aðventunni.

Myndir með frétt