Frétt

Haustæfingar hafnar hjá Grundarkórnum

Það ríkti ánægja í hátíðasalnum nú fyrir helgi þegar Grundarkórinn hittist loksins allur saman á ný eftir að hafa verið hólfaskiptur vegna Covid. Kórfélagar hittast nú vikulega og æfa saman og það má rifja upp að auk heimilismanna þá eru starfsmenn og aðstandendur líka velkomnir.

Myndir með frétt