Frétt

Dömukaffi

Það er alltaf gleði þegar heimiliskonur koma saman í dömukaffi á Grund. Í vikunni var dekkað borð í turnherberginu á Minni Grund og boðið upp á kaffi, kruðerí og sérrý. Sr. Auður Inga og Valdís halda utanum stundir sem þessar og það er spjallað um allt mögulegt eins og gjarnan er gert þegar konur koma saman.

Myndir með frétt