Þrúður varð fullsköpuð þegar Magnea lagði lokahönd á verkið og gaf henni fallegt andlit.

Á hillu í vinnustofu Grundar hefur um árabil setið falleg prjónuð brúða, sem nýverið var gefið nafnið Þrúður af einni heimiliskonu Grundar. Þrúður hefur glatt og heillað marga, meðal annars hana Magneu, sem ákvað að prjóna sína eigin Þrúði. Það vill svo til að dóttir Magneu heitir líka Þrúður og jók það á enn frekar á gleðina við prjónaskapinn.

  

Nöfnur