Um þessr mundir standa yfir heilsudagar á Grund.  Heimilisfólki og starfsfólki er boðið upp á vítamínríkan orkudrykk á morgnana, Lögð er áhersla á fjölbreytt úrval ávaxta og grænmetis þessa viku og hreyfingu. Starfsfólki er boðið upp á heilsufarsmælingar hverskonar og sjúkraþjálfun hefur boðist til að setja saman æfingaprógram fyrir þá sem vilja komast í þokkalegt form. Starfsmannafélag Grundar býður siðan starfsfólki og heimilisfólki í dans á föstudag.