Mörk


Nýárskveðja

Ég óska heimilisfólki og starfsfólki Grundarheimilanna gleðilegs árs og farsældar á nýju ári. Ég þakka af alhug þá þrautseigju, fórnfýsi, hlýju og kærleika sem þið hafið öll sýnt á þessu sérstaka ári sem nú er liðið. Við horfum bjartsýn til nýs árs. Hugheilar kveðjur. Gísli Páll Pálsson forstjóri Grundarheimilanna. ... lesa meira
Kæru aðstandendur

Miðvikudaginn 30.desember hefjast bólusetningar gegn Covid-19 hjá heimilismönnum í Mörk. Gefa á eina sprautu þá og svo aðra eftir um það bil 3 vikur. Allir verða bólusettir nema þeir sem hafa sögu um bráðaofnæmi, þeir sem neita bólusetningu og ef fólk er alvarleg veikt þá verður bólusetningu frestað þar til heilsufar leyfir. Fyrir hönd viðbragðsteymis Grundarheimilanna, Ragnhildur ​... lesa meira