Sækja um dvöl

Sækja um dvöl

Til að eiga kost á að koma á Grund, hvort heldur í hjúkrunarrými eða dvalarrými, þurfa allir að hafa svokallað færni og heilsumat.

 Allar  upplýsngar eru á síðu Landlæknisembættisins www.landlaeknir.is

 Þegar viðkomandi hefur fengið matið, er það sent rafrænt á Grund og þegar pláss losnar er það Færni og heilsumatsnefnd sem tilnefnir einstaklinga í plássin.

 Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu heimilisins í síma 530-6100.

 Einnig eru í boði hvíldarinnlagnir .

Nánari upplýsingar fást á síðu landlæknis, www.landlaeknir.is