Fótaaðgerðastofa

Fótaaðgerðastofa

Arnhildur Guðrún Leifsdóttir er fótaaðgerðarfræðingur Grundar. Hún starfar sem verktaki. Arnhildur þjónustar sem fyrr heimilismenn  en líka starfsmenn sem vilja og er verðlistinn sá sami fyrir alla hér á Grund, heimilismenn og starfsmenn. Arnhildur er einnig snyrtifræðingur.