Sálgæsla

Sálgæsla

Heimilisprestur Grundar er séra Auður Inga Einarsdóttir. Hún sinnir sálgæslustörfum á Grund, bæði fyrir heimilisfólk, aðstandendur þess sem og starfsfólk. Hún vitjar heimilisfólks til andlegrar umönnunar og hefur fundi með starfsfólki. Hefur kveðjustund við dánarbeð sé þess óskað. Viðtalstímar heimilisprests eru eftir samkomulagi. Símar heimilisprests eru 530-6182 og 862-0620.