Söngstarf

Söngstarf

Kristín Waage er organisti Grundar og stýrir einnig  Grundarkórnum. Kóræfingar eru alla miðvikudaga klukkan 16.00 í hátíðasal heimilisins og eru bæði heimilismenn, aðstandendur sem og starfsfólk hjartanlega velkomin í kórastarfið.