Verslun

Verslun

Í anddyri Grundar bakatil er starfrækt verslun. Þar er hægt að kaupa ýmsan varning, náttföt, boli, sokkabuxur, snyrtivörur, smágjafir, nýsmurðar samlokur, ávaxtasafa, sætindi, gosdrykki, kex og árstíðabundna vöru eins og jólaskraut og jólagjafir fyrir jólin. Verslunin er opin alla virka daga frá 11:00 til 16:00.