Viðburðir

Hattaball á Öskudag

06.03.2019 -

Miðvikudaginn 6. mars er Öskudagur og að því tilefni verður hið árlega hattaball Grundar í hátíðasal. Að venju heldur Grundarbandið uppi fjörinu eins og þeim einum er lagið. Allir hjartanlega velkomnir.


Gestur í morgunstund

28.02.2019 -

Fimmtudaginn 28. febrúar klukkan 10:30 verður Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur gestur okkar í morgunstund og ætlar hún að fræða heimilisfólk um störf sín.


Þorvaldur Gylfason gestur í morgunstund

27.02.2019 -

Miðvikudaginn 27. febrúar klukkan 10:30 verður Þorvaldur Gylfason gestur okkar í morgunstund og ætlar hann að spjalla við heimilisfólk.


Söngur í morgunstund

26.02.2019 -

Þriðjudaginn 26. febrúar klukkan 10:30 verður Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir Borgfjörð söngkona gestur okkar í morgunstund og ætlar hún að syngja nokkur lög fyrir heimilisfólk.


Guðsþjónusta í hátíðasal

24.02.2019 -

Guðsþjónusta klukkan 14:00 í hátíðasal Grundar. Prestur er sr. Auður Ingar Einarsdóttir heimilisprestur. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waqage organista. Allir hjartanlega velkomnir.


Tónlist í morgunstund

21.02.2019 -

Fimmtudaginn 21. febrúar klukkan 10:30 verður Hannes Jón Hannesson tónlistarmaður gestur okkar í morgunstund og ætlar hann að flytja nokkur lög fyrir heimilisfólk.


Gestur í morgunstund

20.02.2019 -

Miðvikudaginn 20. febrúar klukkan 10:30 verður Guðrún Ásmundsdóttir leikkona gestur okkar í morgunstund og ætlar hún að segja frá sér og störfum sínum.


Tónleikar í hátíðasal

14.02.2019 -

Fimmtudaginn 14. febrúar klukkan 14:00 verða Söngfuglarnir með tónleika fyrir heimilisfólk í hátíðasal Grundar. Sönghópurinn er skipaður af meðlimum í félagsstarfi eldriborgara í Reykjavík og ætla þau að syngja nokkur lög.


Söngur í morgunstund

13.02.2019 -

Miðvikudaginn 13. febrúar klukkan 10:30 verður Kristín Aldís Markúsdóttir söngkona gestur okkar í morgunstund og ætlar hún að syngja nokkur lög fyrir heimilisfólk.


Skáld mánaðarins í morgunstund

12.02.2019 -

Þriðjudaginn 12. febrúar klukkan 10:30 verður Sigríður Nanna Egilsdóttir skáld gestur okkar í morgunstund og mun hún lesa úr verkum sínum fyrir heimilisfólk.