Viðburðir

Kaparett í fortíð og nútíð

27.08.2019 -

Þriðjudaginn 27. ágúst klukkan 10:30 verður Margrét Erla Maack fjöllistakona gestur okkar í morgunstund og ætlar hún að spjalla við heimilisfólk og segja frá kaparettum í fortíð og nútíð.


Guðsþjónusta í hátíðasal

25.08.2019 -

Guðsþjónusta sunnudaginn 25. ágúst klukkan 14:00 í hátíðasal Grundar. Prestur er sr. Auður Ingar Einarsdóttir heimilisprestur. Grundarkórinn leðir söng undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur organista. Allir hjartanlega velkomnir.


Tónlist í morgunstund

22.08.2019 -

Fimmtudaginn 22. ágúst klukkan 10:30 verður söngkonan Elín Bryndís Snorradóttir gestur okkar í morgunstund og ætlar hún að syngja nokkur lög fyrir heimilisfólk.


Tónlist í morgunstund

21.08.2019 -

Miðvikudaginn 21. ágúst klukkan 10:30 verður Ari Ingólfsson tónlistarmaður gestur okkar í morgunstund og ætlar hann að flytja nokkur lög fyrir heimilisfólk.


Söngur í morgunstund

25.07.2019 -

Fimmtudaginn 25. júlí klukkan 10:30 verður söngkonan ástsæla Ellen Kristjánsdóttir ásamt dætrum sínum gestir okkar í morgunstund og ætla þær að syngja nokkur lög fyrir heimilisfólk.


Gítartónar í morgunstund

24.07.2019 -

Miðvikudaginn 24. júlí klukkan 10:30 verður Gunnlaugur Björnsson gítarleikari gestur okkar í morgunstund og ætlar hann að leika nokkur lög fyrir heimilisfólk.


Gítarleikur í morgunstund

23.07.2019 -

Þriðjudaginn 23. júlí verður Þorkell Ragnar Grétarsson gítarleikari gestur okkar í morgunstund og ætlar hann að flytja nokkur lög fyrir heimilisfólk.


Skemmtun í morgunstund

18.07.2019 -

Fimmtudaginn 18. júlí klukkan 10:30 mun söng og fjöllistakonan Hlín Leifsdóttir skemmta í morgunstund.


Tónlist í morgunstund

17.07.2019 -

Miðvikudaginn 17. júlí klukkan 10:30 verður tónlistar tvíeykið Varaþytur gestir okkar í morgunstund. Tvíeykið skipa þau Jón Arnar Einarsson básúnuleikari og Heiðrún Vala Einarsdóttir söngkona og ætla þau að skemmta heimilisfólki með söng og gleði.


Söngur í morgunstund

16.07.2019 -

Þriðjudaginn 16. júlí klukkan 10:30 verður Guðrún Árný Karlsdóttir söngkona gestur okkar í morgunstund og ætlar hún að syngja nokkur lög fyrir heimilisfólk.