Viðburðir

Harmonikkuball í hátíðasal

09.08.2018 -

Fimmtudaginn 9. ágúst mun Grundarbandið leika fyrir dansi í hátíðasal. Allir hjartanlega velkomnir.


Tónleikar í hátíðasal

03.08.2018 -

Föstudaginn 3. ágúst klukkan 15:00 verður píanóleikarinn Mark Damisch frá Bandaríkjunum með tónleika í hátíðasal. Mark hefur spilað á píanó frá unga aldri og haldið tónleika vítt og breytt um heiminn. Hann verður með tónleika á Íslandi í ágúst og langaði mikið að koma við hjá okkur hér og Grund og fá að halda tónleika fyrir heimilisfólk. Allir hjartanlega velkomin.


Söngur í morgunstund

26.07.2018 -

Fimmtudaginn 26. júlí klukkan 10:30 verður Hildur Vala Einarsdóttir söngkona gestur okkar í morgunstund og ætlar hún að syngja nokkur lög fyrir heimilisfólk.


Söngur í morgunstund

25.07.2018 -

Miðvikudaginn 25. júlí klukkan 10:30 verður Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað sönkona gestur okkar í morgunstund og ætlar hún að syngja nokkur lög fyrir heimilisfólk.


Tónlist í morgunstund

24.07.2018 -

Þriðjudaginn 24. júlí klukkan 10:30 verður Kolbeinn Bjarnason tónlistarmaður gestur okkar í morgunstund og ætlar hann að skemma heimilisfólki. Þess má til gamans geta að Kolbeinn er sonur Öddu Báru Sigfúsdóttur heimiliskonu á Grund.


Hljómsveitin Sæbrá í morgunstund

19.07.2018 -

Fimmtudaginn 19. júlí klukkan 10:30 verður mun hljómsveitin Sæbrá skemmta heimilisfólki í morgunstund.


Tónlist í morgunstund

18.07.2018 -

Miðvikudaginn 18. júlí klukkan 10:30 verður Ásthildur Ákadóttir tónlistarkona gestur okkar í morgunstund og ætlar hún að flytja nokkur lög fyrir heimilisfólk.


Tónleikar í morgunstund

17.07.2018 -

Þriðjudaginn 17. júlí klukkan 10:10 fáum við heimsókn frá ungmennakór frá Bandaríkjunum sem kalla sig Colorado Festival Singers og ætla þau að vera með tónleika fyrir heimilisfólk í morgunstund.


Harmonikkuball í hátíðasal

12.07.2018 -

Fimmtudaginn 12. júlí mun Grundarbandið leika fyrir dansi í hátíðasal. Allir hjartanlega velkomnir.


Söngur í morgunstund

12.07.2018 -

Fimmtudaginn 12. júlí verður Guðrún Árný Karlsdóttir söngkona gestur okkar í morgunstund og ætlar hún að syngja nokkur lög fyrir heimilisfólk.