
Guðsþjónusta í hátíðasal
Guðsþjónusta í umsjón Félags fyrrum þjónandi presta sunnudaginn 15. desember klukkan 14:00 í hátíðasal Grundar. Prestur er sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. Allir hjartanlega velkomnir....
Afhverju er Coca-cola jólasveinninn rauður?
Þriðjudaginn 17. desember klukkan 10:30 verða fulltrúar frá Coca-cola á Íslandi gestir okkar í morgunstund og ætla að segja frá Coca-cola jólasveininum og vörumerkinu....
Jólabingó vinnustofunar
Þriðjudaginn 17. desember verður jólabingó vinnustofunar haldið í hátíðasal Grundar. Veglegir vinningar með jólalegu ívafi og kaffi eftir spil. Aðstandendur eru sérstaklega hvattir til að koma og vera sínum nánaustu innar handar þvi margt af fólkinu okkur heyrir og sér illa en hefur gaman af því að vera með....
Gamlar jólahefðir
Miðvikudaginn 18. desember klukkan 10:30 verða fulltrúar frá Borgarsögusafninu gestir okkar í morgunstund og ætla þau að segja frá gömlum jólahefðum....
Tónleikar í morgunstund
Fimmtudaginn 19. desember klukkan 10:30 verða hjónin Ragnhildur Gröndal og Guðmundur Pétursson gestir okkar í morgunstund og ætla þau að flytja nokkur lög fyrir heimilisfólk....
Jólaglögg og piparkökur á Grund
Fimmtudaginn 19. desember klukkan 13:30 verður boðið uppá óáfenga jólaglögg og piparkökur í setustofu Grundar á 3. hæð. Allir hjartanlega velkomnir....