Forsíða

Kvikmyndasýning í hátíðasal

Þriðjudaginn 1. október klukkan 15:00 verður kvikmyndasýning á vegum RIFF í hátíðasal Grundar. Sýnd verður myndin Síðasta haustið eftir Yrsu Roch Fannberg. Þess má til gamans geta að Yrsa starfar einnig við umönnun á Grund og ætlar hún að ávarpa áhorfendur. Allir hjartanlega velkomnir....

Hafa samband