Forsíða
Hönnun í morgunstund

Fimmtudaginn 20. september klukkan 10:30 verður Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir gestur okkar í morgunstund. Ragnheiður ásamt fríðu föruneyti unnu til frumkvöðlaverðlauna fyrr á árinu fyrir hönnun sína Bökk belti. Bökk belti eru belti sem innblásin eru af flugvéla sætisbeltum. Ragnheiður kemur fyrir hönd Bökk belta og ætlar hún að sýna heimilisfólki og spjalla um beltin sem vakið hafa gríðarlega lukku....


Gestur í morgunstnd

Þriðjudaginn 25. september klukkan 10:30 verður Erna Dís Ingólfsdóttir gestur okkar og ætlar hún að spjalla við heimilisfólk hvernig útlendingar geta aðstoðað hvern annan við að aðlagast í lífi og starfi á nýjum slóðum....

Kvartlaust Ísland

Miðvikudaginn 26. september klukkan 10:30 verða æskuvinkonurnar Þuríður Hrund Hjartardóttir og Sólveig Guðmundsdóttir gestir okkar í morgunstund. Þær stöllur standa fyrir áskoruninni Kvartlaust Ísland og ætla þær að spjalla um framtakið við heimilisfólk....

Hafa samband