Forsíða


Með vel reimaða takkaskó í seinni hálfleik

Mér finnst einhvern veginn eins og fyrri hálfleik sé lokið í baráttunni við COVID 19 veiruna. Og heilt yfir litið tókst okkur vel til og við erum yfir í leiknum. Vissulega urðum við Hvergerðingar fyrir miklu áfalli vegna fráfalls góðra hjóna hér í bæ og margir urðu mikið veikir. En að teknu tilliti til þess hversu fáir létu lífið á Íslandi miðað við víða annars staðar út í heimi, þá getum við mjög vel við unað... lesa meiraKæru aðstandendur

Heimsóknir síðustu vikur hafa gengið afar vel, það var notalegt að sjá ykkur aftur og nú eftir Hvítasunnuhelgina, þriðjudaginn 2.júní verður heimsóknarbannið að fullu aflétt á Grund og heimilið opnað að nýju fyrir gestum... lesa meira

Hafa samband