Forsíða


Guðsþjónusta í hátíðasal

Sunnudaginn 17. nóvember klukkan 14:00 verður guðsþjónsta í umsjón Félags fyrrum þjónandi presta í hátíðasal Grundar. Prestur er sr. Valgeir Ástráðsson. Grundarkórinn leiðir saöng undir stjórn Kristínar Waage organista. Allir hjartanlega velkomnir....


Bingó í hátíðasal

Þriðjudaginn 19. nóvember verður bingó vinnustofunar spilað í hátíðasal Grundar. Mæting er kl. 13:15 og hefst spilið klukkan 13:30. Aðstandendur eru sérstaklega velkomnir að aðstoða sína nánustu því sumt af heimilisfólkinu okkar langar að taka þátt en á erfitt með sjón og heyrn. Glæsilegir vinningar að vanda og boðið verður uppá kaffi og meðlæti eftir spil....


Hafa samband