Góð byrjun á degi

Hnoðri, sem býr í Bæjarási, veit að það er hlýtt og notalegt að kúra á teppinu hjá henni Sóleyju og líklega elskar hún líka að hafa kisu hjá sér. Ljúft að byrja daginn svona