Matseðill vika 13, 2025
mánudagur, 24. mars 2025
Saltfiskstrimlar í orly, kartöflur, grænmeti og súrsæt sósa
Paprikusúpa
Kaffi Mörk - lokað
þriðjudagur, 25. mars 2025
Soðið lamb,kartöflur og rótargrænmeti
Kjötsúpa
Kaffi Mörk - Minestrone súpa
miðvikudagur, 26. mars 2025
Þorskur Björkeby, kartöflur, grænmeti og blaðlaukssósa
Brauðsúpa og þeyttur rjómi
Kaffi Mörk - Gúllassúpa
fimmtudagur, 27. mars 2025
Hrossabjúgu, kartöflur, grænar baunir og jafningur
Grænmetissúpa Iðunnar
Kaffi Mörk - Aspassúpa
föstudagur, 28. mars 2025
Carbonara pasta, hvítlauksbrauð og ferskt salat
Kaldur karamellubúðingur og þeyttur rjómi
Kaffi Mörk - Sjávarréttasúpa
laugardagur, 29. mars 2025
Ofnbakaður hlýri, kartöflur, grænmeti og köld hvítlaukssósa
Grjónagrautur og kanilsykur
Kaffi Mörk opið 13-17
sunnudagur, 30. mars 2025
Hægeldað lambalæri, kartöflur, baunir, rauðkál, sósa og sulta
Ávaxtagrautur og rjómabland
Kaffi Mörk opið 13-17