Notalegur morgun í Bæjarási þegar Fanney iðjuþjálfi heimsótti heimilisfólkið þar og bauð upp á slökun. Heitir bakstrar á axlir og hlýjir ullarvettlingar á hendur. Ljúf rödd sem leiddi heimilisfólkið smám saman í kyrrð og ró