Fréttir

Kæru aðstandendur

Saumuðu 288 jólapoka

Þegar kærleikstré voru komin upp á allar hæðir Grundar í hamingjuvikunni í haust, vaknaði sú hugmynd að nýta þau áfram í eitthvað annað, t.d. jóladagatal„

Gleði með opnun sundlaugar á ný

Förum í próf til að falla á

Jólahlaðborð í Ási

Það var sannkölluð veisla í hádeginu í dag þegar Eyjólfur Kolbeins yfirmatreiðslumaður og hans starfsfólk bauð í jólahlaðborð.

Skreytt í anddyri Markar

Heimilisfólk og starfsfólk Markar skreytti jólatréð í gær og raðaði saman jólaföndri síðustu vikna í þessa líka fallegu jólabjöllu.

Smákökuilmur um allt hús

Það er verið að baka á öllum hæðum Markar þessa dagana og verið að undirbúa komu jólanna

Falleg sólarupprásin

Sólarupprásin var falleg í morgun og hún Anna heimiliskona á Grund nýtur þess að sitja eða standa við gluggann og horfa á blessaða sólina koma upp. Þessi mynd var tekin í morgun.

Jólagjafahugmyndir fyrir heimilisfólk

Jólabaksturinn kominn á fulla ferð í Mörk

Í síðustu viku var bakað á nokkrum hæðum í Mörk og smákökuilminn lagði um húsið. Á einu heimilinu var boðið upp á líkjör með bakstrinum sem mæltist mjög vel fyrir. Það verður jólalegra með hverjum deginum sem líður á heimilinum og miðað við Covid ástandið í þjóðfélaginu þá berum við okkur bara vel í Mörk.